Sjó- og flutningaréttur

Sjó- og flutningaréttur

Á stofunni er til staðar sérfræðiþekking á sjó- og flutningarétti og veita lögmenn skrifstofunnar alhliða ráðgjöf á því sviði. Það sama gildir um þær reglur vátryggingaréttar sem á reynir við uppgjör farm-, sjó- og annarra flutningatjóna.

Meðal mála sem falla undir sjó- og flutningarétt eru mál vegna skemmda sem verða á vörum og munum við flutninga milli landa og eftir atvikum landflutninga. Jafnframt ágreiningsmál vegna kaupa og sölu skipa, leigusamninga um skip, bótauppgjörs í kjölfar sjótjóna o.fl.

Hafa samband

Lögmannsstofan Fortis er staðsett að Laugavegi 7, Reykjavík og er skrifstofan opin frá kl. 9 til 12 og frá kl. 13 til 17 alla virka daga. Viðskiptavinir geta haft samband við lögmenn skrifstofunnar í síma 520-5800, með tölvupósti á netfangið [email protected] eða með því að senda einstökum lögmönnum tölvupóst. Lögmenn skrifstofunnar leggja metnað sinn í að svara fyrirspurnum og erindum viðskiptavina hratt og örugglega.

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.