Erfðamál og skipti á dánarbúum

Erfðamál og skipti á dánarbúum

Lögmenn þeir sem starfa hjá stofunni hafa um árabil sérhæft sig erfðamálum og erfðarétti. Fjölbreytt þjónusta er veitt á þessu sviði hjá lögmannsstofunni, t.d. ýmis ráðgjöf vegna erfðamála, skipta á dánarbúum eða vegna setu í óskiptu búi. Þá aðstoða lögmennirnir við gerð erfðaskráa og taka að sér umsjón með skiptum dánarbúa, hvoru tveggja þegar um einkaskipti er að ræða og sem skiptastjórar við opinber skipti.

Lögmenn stofunnar taka einnig að sér að koma fram fyrir hönd einstakra erfingja eða hópa erfingja við skipti á dánarbúum.

Tengdir málaflokkar

Erfðaskrár

Það verður sífellt algengara að einstaklingar vilji ráðstafa eignum sínum eftir sinn dag, til dæmis til að koma í veg…

Hafa samband

Lögmannsstofan Fortis er staðsett að Laugavegi 7, Reykjavík og er skrifstofan opin frá kl. 9 til 12 og frá kl. 13 til 17 alla virka daga. Viðskiptavinir geta haft samband við lögmenn skrifstofunnar í síma 520-5800, með tölvupósti á netfangið [email protected] eða með því að senda einstökum lögmönnum tölvupóst. Lögmenn skrifstofunnar leggja metnað sinn í að svara fyrirspurnum og erindum viðskiptavina hratt og örugglega.