Kaupmálar

Kaupmálar

Samfélag okkar verður sífellt flóknara og fjölskyldumynstur margvísleg. Það verður því sífellt algengara að einstaklingar vilji gera kaupmála til þess að tryggja stöðu sína eða til að koma í veg fyrir ágreiningsmál. Bæði má gera kaupamála fyrir upphaf hjúskapar og eftir að til hjúskapar hefur verið stofnað.

Lögmenn Fortis annast gerð kaupamála og veita einstaklingum ráðgjöf á þessu sviði.

Tengdir málaflokkar

Hjónaskilnaður og sambúðarslit

Lögmenn Fortis hafa áralanga reynslu af hjónaskilnaðar- og sambúðarslitamálum og veita viðskiptavinum aðstoð ef til ágreinings kemur, til dæmis vegna…

Hafa samband

Lögmannsstofan Fortis er staðsett að Laugavegi 7, Reykjavík og er skrifstofan opin frá kl. 9 til 12 og frá kl. 13 til 17 alla virka daga. Viðskiptavinir geta haft samband við lögmenn skrifstofunnar í síma 520-5800, með tölvupósti á netfangið [email protected] eða með því að senda einstökum lögmönnum tölvupóst. Lögmenn skrifstofunnar leggja metnað sinn í að svara fyrirspurnum og erindum viðskiptavina hratt og örugglega.