Málflutningur

Málflutningur

Lögmenn Fortis hafa mikla reynslu af málflutningi í hvers kyns dómsmálum og á öllum dómsstigum, fyrir héraðsdómstólum, Landsrétti og Hæstarétti.

Lögmenn skrifstofunnar leggja áherslu á persónulega þjónustu og vandaðan og faglegan undirbúning fyrir málflutning, m.a. með því að útskýra málsmeðferðina fyrir viðskiptavinum, vanda framsetningu gagna o.fl. Þá leggja lögmenn Fortis metnað sinn í skilmerkilegan og markvissan málflutning.

Hafa samband

Lögmannsstofan Fortis er staðsett að Laugavegi 7, Reykjavík og er skrifstofan opin frá kl. 9 til 12 og frá kl. 13 til 17 alla virka daga. Viðskiptavinir geta haft samband við lögmenn skrifstofunnar í síma 520-5800, með tölvupósti á netfangið [email protected] eða með því að senda einstökum lögmönnum tölvupóst. Lögmenn skrifstofunnar leggja metnað sinn í að svara fyrirspurnum og erindum viðskiptavina hratt og örugglega.