Hjónaskilnaður og sambúðarslit

Hjónaskilnaður og sambúðarslit

Lögmenn Fortis hafa áralanga reynslu af hjónaskilnaðar- og sambúðarslitamálum og veita viðskiptavinum aðstoð ef til ágreinings kemur, til dæmis vegna eignaskipta, framfærslu og/eða meðlagsgreiðslna.

Lögmenn stofunnar hafa rekið fjölmörg mál vegna skilnaðar og sambúðarslita fyrir dómstólum. Þegar aðilar eru sammála um skilnaðarkjör aðstoða lögmenn stofunnar við að gera nauðsynlega samninga vegna skilnaðar.

Tengdir málaflokkar

Kaupmálar

Samfélag okkar verður sífellt flóknara og fjölskyldumynstur margvísleg.

Hafa samband

Lögmannsstofan Fortis er staðsett að Laugavegi 7, Reykjavík og er skrifstofan opin frá kl. 9 til 12 og frá kl. 13 til 17 alla virka daga. Viðskiptavinir geta haft samband við lögmenn skrifstofunnar í síma 520-5800, með tölvupósti á netfangið [email protected] eða með því að senda einstökum lögmönnum tölvupóst. Lögmenn skrifstofunnar leggja metnað sinn í að svara fyrirspurnum og erindum viðskiptavina hratt og örugglega.