Fasteignakaupa- og gallamál

Fasteignakaupa- og gallamál

Á meðal lögmanna Fortis eru lögmenn sem sérhæfa sig í réttaraðstoð í gallamálum vegna kaupa og sölu á fasteignum og þekkja vel til reglna um skaðabótaábyrgð fasteignasala, byggingarstjóra, hönnuða og iðnmeistara vegna galla á fasteignum.

Lögmenn skrifstofunnar veita kaupendum og seljendum fasteigna ráðgjöf vegna gallamála. Einnig hafa þeir rekið fjölmörg mál vegna galla á fasteignum fyrir dómstólum.

Tengdir málaflokkar

Fasteigna- og skipulagsmál

Lögmenn á lögmannsstofunni Fortis hafa mikla reynslu af hvers kyns fasteignamálum, þ.m.t. ágreiningsmálum sem koma upp í tengslum við kaup…

Hafa samband

Lögmannsstofan Fortis er staðsett að Laugavegi 7, Reykjavík og er skrifstofan opin frá kl. 9 til 12 og frá kl. 13 til 17 alla virka daga. Viðskiptavinir geta haft samband við lögmenn skrifstofunnar í síma 520-5800, með tölvupósti á netfangið [email protected] eða með því að senda einstökum lögmönnum tölvupóst. Lögmenn skrifstofunnar leggja metnað sinn í að svara fyrirspurnum og erindum viðskiptavina hratt og örugglega.