Samningsgerð

Samningsgerð

Um árabil hefur stór hluti af verkefnum lögmanna stofunnar verið ráðgjöf til einstaklinga, fyrirtækja og lögaðila við gerð hvers konar samninga. Þá hafa lögmenn skrifstofunnar einnig komið að ágreiningsmálum vegna túlkunar samninga, samningsbrota eða galla á seldum hlutum.

Lögmenn Fortis hafa víðtæka reynslu af hagsmunagæslu vegna vanefnda á samningum, skaðabótakröfum vegna vanefnda og öðrum kröfum sem leiða af samningum eða viðskiptum almennt.

 

Hafa samband

Lögmannsstofan Fortis er staðsett að Laugavegi 7, Reykjavík og er skrifstofan opin frá kl. 9 til 12 og frá kl. 13 til 17 alla virka daga. Viðskiptavinir geta haft samband við lögmenn skrifstofunnar í síma 520-5800, með tölvupósti á netfangið [email protected] eða með því að senda einstökum lögmönnum tölvupóst. Lögmenn skrifstofunnar leggja metnað sinn í að svara fyrirspurnum og erindum viðskiptavina hratt og örugglega.