Hvernig getum við aðstoðað þig?

Lögfræðiþjónusta við einstaklinga

Á ýmislegt getur reynt í samskiptum á milli einstaklinga og/eða lögaðila, bæði í einkalífinu og viðskiptum.

Aðstoð við fyrirtæki, félagasamtök og sveitarfélög

Hjá Fortis starfa lögmenn með áratuga reynslu af því að aðstoða fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum, sem og félagasamtök…

Hjónaskilnaður og sambúðarslit

Lögmenn Fortis hafa áralanga reynslu af hjónaskilnaðar- og sambúðarslitamálum og veita viðskiptavinum aðstoð ef til ágreinings kemur, til dæmis vegna…

Erfðamál og skipti á dánarbúum

Lögmenn þeir sem starfa hjá stofunni hafa um árabil sérhæft sig erfðamálum og erfðarétti.

Fasteigna- og skipulagsmál

Lögmenn á lögmannsstofunni Fortis hafa mikla reynslu af hvers kyns fasteignamálum, þ.m.t. ágreiningsmálum sem koma upp í tengslum við kaup…

Starfsmannamál og vinnuréttur

Lögmenn Fortis hafa langa reynslu af hvers kyns hagsmunagæslu, ráðgjöf og rekstri ágreiningsmála á sviði opinbers starfsmannaréttar og vinnuréttar.

Um Fortis Lögmannsþjónusta síðan 1973

Fortis lögmannsstofa er ein elsta lögmannsstofa landsins. Lögmannsstofan var stofnuð árið 1973 og hefur starfað óslitið síðan. Lögmenn Fortis hafa víðtæka reynslu á hinum ýmsu sviðum lögfræðinnar og meðal viðskiptavina skrifstofunnar eru einstaklingar, fyrirtæki, stéttarfélög, sveitarfélög, félagasamtök og stofnanir.


 

Áherslur Fortis

Fagmennska

Lögmenn Fortis leggja sig fram við að gæta allra hagsmuna viðskiptavina eins og frekast er unnt, veita þeim góða þjónustu og virða trúnað.

Áreiðanleiki

Í starfsemi Fortis er lögð áhersla á traust, áreiðanleika og virðingu í öllum samskiptum við viðskiptavini.

Þekking og reynsla

Lögmenn Fortis hafa víðtæka þekkingu og reynslu af úrlausn lögfræðilegra álitaefna, rekstri dómsmála, samningagerð og annarri réttaraðstoð.