Aðstoð við fyrirtæki, félagasamtök og sveitarfélög
Aðstoð við fyrirtæki, félagasamtök og sveitarfélög
Hjá Fortis starfa lögmenn með áratuga reynslu af því að aðstoða fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum, sem og félagasamtök og sveitarfélög, við ýmis úrlausnarefni sem þau þurfa að takast á við í rekstrarumhverfi nútímans. Lögmenn stofunnar aðstoða þessa aðila við ýmis verkefni, allt frá samningagerð og lausn starfsmannamála, yfir í málflutning fyrir dómstólum.
Tengdir málaflokkar
Fasteigna- og skipulagsmál
Lögmenn á lögmannsstofunni Fortis hafa mikla reynslu af hvers kyns fasteignamálum, þ.m.t. ágreiningsmálum sem koma upp í tengslum við kaup…
Starfsmannamál og vinnuréttur
Lögmenn Fortis hafa langa reynslu af hvers kyns hagsmunagæslu, ráðgjöf og rekstri ágreiningsmála á sviði opinbers starfsmannaréttar og vinnuréttar.
Stjórnsýslumál
Lögmannsstofan Fortis veitir þjónustu á sviði stjórnsýsluréttar og er til staðar mikil reynsla af rekstri mála gegn stjórnvöldum, til dæmis…
Lögfræðiaðstoð við fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu
Lögmenn á stofunni hafa um árabil sinnt ráðgjöf og hagsmunagæslu fyrir ýmis fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök í heilbrigðisþjónustu.
Hlutafélög
Hjá Fortis starfa lögmenn sem hafa lagt stund á sérnám á sviði félagaréttar og hafa til fjölda ára veitt einstaklingum…
Samningsgerð
Um árabil hefur stór hluti af verkefnum lögmanna stofunnar verið ráðgjöf til einstaklinga, fyrirtækja og lögaðila við gerð hvers konar…
Persónuverndarmál
Lögmenn stofunnar hafa mikla reynslu af lögfræðiráðgjöf á sviði persónuverndarmála og hafa m.a. aðstoðað fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök á því…