Lögfræðiþjónusta við einstaklinga
Lögfræðiþjónusta við einstaklinga
Á ýmislegt getur reynt í samskiptum á milli einstaklinga og/eða lögaðila, bæði í einkalífinu og viðskiptum. Hjá Fortis lögmannsstofu er boðið upp á almenna lögfræðiþjónustu fyrir einstaklinga, á öllum helstu sviðum lögfræðinnar.
Meðal helstu viðfangsefna lögmanna Fortis er lögfræðileg ráðgjöf, samningagerð, erfðamál og önnur fjölskyldutengd mál, vinnuréttarmál, fasteignamál af ýmsu tagi, gjaldþrotaskiptamál og skaðabótamál svo einhver dæmi séu nefnd. Þar að auki taka lögmenn stofunnar að sér skjalagerð af ýmsu tagi og sinna málflutningsstörfum á öllum dómstigum, fyrir héraðsdómstólum, Landsrétti og Hæstarétti.
Tengdir málaflokkar
Hjónaskilnaður og sambúðarslit
Lögmenn Fortis hafa áralanga reynslu af hjónaskilnaðar- og sambúðarslitamálum og veita viðskiptavinum aðstoð ef til ágreinings kemur, til dæmis vegna…
Kaupmálar
Samfélag okkar verður sífellt flóknara og fjölskyldumynstur margvísleg.
Erfðamál og skipti á dánarbúum
Lögmenn þeir sem starfa hjá stofunni hafa um árabil sérhæft sig erfðamálum og erfðarétti.
Erfðaskrár
Það verður sífellt algengara að einstaklingar vilji ráðstafa eignum sínum eftir sinn dag, til dæmis til að koma í veg…
Fasteigna- og skipulagsmál
Lögmenn á lögmannsstofunni Fortis hafa mikla reynslu af hvers kyns fasteignamálum, þ.m.t. ágreiningsmálum sem koma upp í tengslum við kaup…
Fasteignakaupa- og gallamál
Á meðal lögmanna Fortis eru lögmenn sem sérhæfa sig í réttaraðstoð í gallamálum vegna kaupa og sölu á fasteignum og…
Starfsmannamál og vinnuréttur
Lögmenn Fortis hafa langa reynslu af hvers kyns hagsmunagæslu, ráðgjöf og rekstri ágreiningsmála á sviði opinbers starfsmannaréttar og vinnuréttar.
Stjórnsýslumál
Lögmannsstofan Fortis veitir þjónustu á sviði stjórnsýsluréttar og er til staðar mikil reynsla af rekstri mála gegn stjórnvöldum, til dæmis…
Samningsgerð
Um árabil hefur stór hluti af verkefnum lögmanna stofunnar verið ráðgjöf til einstaklinga, fyrirtækja og lögaðila við gerð hvers konar…
Persónuverndarmál
Lögmenn stofunnar hafa mikla reynslu af lögfræðiráðgjöf á sviði persónuverndarmála og hafa m.a. aðstoðað fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök á því…
Verjendastörf í sakamálum
Lögmenn á skrifstofunni hafa mikla reynslu af verjendastörfum og gæslu réttinda sakborninga, bæði við lögreglurannsóknir og sem skipaðir verjendur fyrir…
Málflutningur
Lögmenn Fortis hafa mikla reynslu af málflutningi í hvers kyns dómsmálum og á öllum dómsstigum, fyrir héraðsdómstólum, Landsrétti og Hæstarétti.